Sameiginlegur framboðsfundur

Mánudagur, 2. maí 2022
Skógarskýli Skógræktarinnar

Sameiginlegur fundur listanna þriggja sem bjóða fram í Skeiða-og Gnúpverjahreppi verður haldinn í Árnesi, þriðjudaginn 10. maí kl. 20.00

Framboðin kynna þar stefnumál sín, fólkið á listanum og svara spurningum úr sal.