Septemberútgáfa af Fréttabréfinu komin út.

Fimmtudagur, 13. september 2018
Búrfell í Þjórsárdal

Septemberútgáfan af Fréttabréfi Skeiða- og Gnúpverjahrepps er komið út á vefnum LESA HÉR. Fréttabréfið  kemur í póstkassana hjá okkur á föstudaginn  14. september. Fréttabréfið er nú með nýju sniði og vonandi njóta lesendur þess. Að venju er ýmislegt að lesa.