Skólahald í Þjórsárskóla fellur niður í dag, þriðjudag 8. desember

Þriðjudagur, 8. desember 2015
Þjórsárskóli

Ákveðið hefur verið að fella niður skólahald í Þjórsárskóla í dag, þriðjudaginn 8. desember. Einnig er Leikskólinn í Brautarholti lokaður í dag, 8. desember. Allt verður vonandi með eðlilegum hætti miðvikudaginn 9. desember.