Skeiða- og Gnúpverjahr. vinnur að innleiðingu rafrænna reikninga f. (EN)

Miðvikudagur, 22. janúar 2020

Skeiða- og Gnúpverjahreppur vinnur að innleiðingu rafrænna reikninga fyrir Evrópska Normið (EN)

Hér með tilkynnist að sveitarfélagið tekur þátt í ICELAND INV18. verkefninu. Markmið verkefnisins er  að stuðla að því að byggja upp snið fyrir rafræn reikngagerð og bókhald opinberra aðila hér á landi.

Til að uppfylla það markmið vinnum við að því að uppfylla evrópska staðalinn (EN) á rafrænum reikningum. Opinberum stofnunum er skylt að fylgja samþykkt tilskipunar 2014/55/ESB í notkun rafrænna reikninga í B2G opinberum innkaupum af íslendkum stjórnvöldum. Reglugerð 505/2013 og yfirlýsing fjármála og efnahagsráðuneytis frá febrúar 2014. Það er mat sérfróðra að verkefni þetta muni hafa mikinn ávinning fyrir opinbera aðila og einkaaðila. Þar er sérstaklega horft til lækkunar vinnslukostnaðar, geymslukostnaðar, prentunarkostnaða og afkasta.

Athugið.

“Innihald þessarar greinar er alfarið á ábyrgð Skeiða og Gnúpverjahrepps og endurspeglar ekki endilega skoðanir Evrópusambandsins.”

We want to announce that we are participating in the ICELAND-INV18 project. The objective of the project is to foster both the eInvoicing capacity building and the number of public entities and service provider profiles in Iceland. In order to fulfill these objectives, we will prepare our ERP system to comply with the European Standard (EN) on the electronic invoice.

 

The adoption of the Directive 2014/55/EU is mandatory for European public institutions, and the use of eInvoices in B2G public procurement is recommended by the Icelandic Government (Regulation 505/2013 and the Declaration of the Ministry of Finance and the Ministry of Economic Affairs, Feb. 2014).

Since in Iceland the use of eInvoices in B2G public procurement was not compulsory till now, but only recommended for economic operators when submitting electronic invoices, and for central, regional and local contracting authorities when receiving and processing them, this project will have a huge benefits for all public and private parties, such are reduction of processing costs and time, reduction of storage costs, reduction of printing and postage costs, in order to increase productive and innovative efficiency.

Useful links:

https://lmtgroup.eu/iceland-inv18/

⦁    https://ec.europa.eu/inea/en/connecting-europe-facility/cef-telecom/2018-eu-ia-0056

Attention:

The contents of this publication are the sole responsibility of Skeiða- og Gnúpverjahreppur and do not necessarily reflect the opinion of the European Union.