Skeiðalaug lokuð þessa vikuna

Mánudagur, 8. ágúst 2022
Skeiðalaug

Af óviðráðanlegum orsökum verður Skeiðalaug lokuð þessa vikuna, bæði mánudag og fimmtudag. Hún opnar aftur mánudaginn 15. ágúst