Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð 3. og 4. október n.k.

Þriðjudagur, 24. september 2019
Haust 2019

Skrifstofan verður lokuð dagana 3. og 4. október nk. vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í Reykavík sem starfsmenn skrifstofunnar sækja. Áhaldahúsmennirnir verða á sínum stöðum þeir Ari  893-4426 og Bjarni  892-1250.
Einnig verður hægt að senda tölvupóst á kristofer@skeidgnup.is ef erindi eru brýn.