Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi

Þriðjudagur, 31. júlí 2018
Brokk og skokk

Höfum opnað aftur  eftir sumarleyfið. Skrifstofa sveitarfélagsins er  nú opin eins og venjulega  frá kl. 09 - 12 og 13 -15 mánudaga til fimmtudaga og kl. 09 - 12 föstudaga.

Sveitarstjóri