Skrifstofan lokuð á föstudagsmorgni

Föstudagur, 26. March 2021

Af ýmsum tilfallandi ástæðum er skrifstofa sveitarfèlagsins lokuð til kl.11.00 þennan föstudagsmorgun. Hægt er að ná í sveitarstjóra í gsm síma ef erindi eru brýn og geta ekki beðið.