Skrifstofan lokuð vegna fjármálaráðstefnu

Miðvikudagur, 4. október 2017
Sumarblóm við félagsheimilið Árnes

Skrifstofa sveitarfélagsins er lokuð dagana 5. og 6. október þar sem starfsmenn sitja fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í Reykjavík. Ef erindi eru brýn má senda póst á kristofer@skeidgnup.is eða hringja í síma 861-7150. Sími hjá Ara Einarssyni í  Áhaldahúsinu er 893-4426.