Skrifstofan verður lokuð frá og með 10. - 26. júlí n.k.

Fimmtudagur, 29. júní 2017
Hortensía, Hindarblóm, Hydrangea macrophylla

Sumarlokun skrifstofu hefst þann 10. júlí og stendur til og með 26. júlí n.k. Sími hjá starfsmanni Áhaldahúss er 893-4426,  Ari Einarsson  og hann mun einnig taka við bókunum í Glúfurleit, Bjarnalækjarbotna og Tjarnarver þennan tíma,  ari@skeidgnup.is og í  síma Áháldahússins 893-4426.  Ari Thorarensen bókar í Klett og Hallarmúla, arith@simnet.is.  Ef önnur erindi eru brýn  má hafa samband við oddvita, Björgvin Skafta,  895-8432.