Starfskraf vantar í 65% starf í Þjórsárskóla í eins árs afleysingu

Mánudagur, 31. ágúst 2020
Þjórsárskóli

Starfskraft  vantar í Þjórsárskóla í 65 % hlutastarf í afleysingu til eins árs. Starfið felst í stuðningsaðild við barn annars vegar  og við gæslu, hins vegar. Umsóknarfrestur er til 7. september og viðkomandi þarf að geta hafið störf 27. september n.k.

Upplýsingar gefur skólastjóri, Bolette, í síma 486-6051  eða með netfangi  bolette @thjorsarskoli.is