Stuðningsfulltrúi óskast

Fimmtudagur, 3. febrúar 2022
Flúðaskóli

Flúðaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 50 – 70 % a.m.k. til 1. júní 2022.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Starfið felur í sér að aðstoða nemendur við nám og önnur fjölbreytt verkefni sem til falla í skólastarfi. 

Umsækjendur þurfa að sýna fram á hreint sakavottorð

Umsóknir sendist á Kolbrúnu Haraldsdóttur, deildarstjóri stoðþjónustu, kolbrun@fludaskoli.is

Umsóknarfrestur  er til og með 11. febrúar 2022