Stuðningsfulltrúi óskast í 80 % starf í Þjórsárskóla

Þriðjudagur, 9. ágúst 2016
Þjórsárskóli er grænfánaskóli

Stuðningsfulltrúi óskast í 80 % tímabundið starf í Þjórsárskóla í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Viðkomandi þarf helst að hefja störf  22 ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 486-6000 og 895-9660 netfang bolette@thjorsarskoli.is Umsóknarfrestur er til 19. ágúst næstkomandi.