Sumarleyfi starfsfólks á skrifstofu sveitarfélagsins 11.-30. júlí

Mánudagur, 9. júlí 2018
Brokk og skokk

Framundan eru sumarleyfi hjá starfsfólki skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 

Af þeim ástæðum verður skrifstofan lokuð frá og með miðvikudegi 11. júlí og opnuð mánudaginn 30. júlí kl. 09:00.

Sími hjá Ara Einarssyni verkstjóra í áhaldahúsi er 893-4426. netfang: ari@skeidgnup.is. Hann hefur umsjón með bókunum í fjallaskála í Gljúfurleit, Bjarnalækjarbotunum og Tjarnarveri. Sími hjá Þorsteini Haukssyni í áhaldahúsi er 866-5825.     

Ari Thorarensen hefur umsjón með bókunum í Klett og Hallarmúla sími 898-9130 netfang arith@simnet.is 

Ef erindi eru brýn er bent á að hafa samband við Björgvin Skafta Bjarnason oddvita. Sími hjá honum er 895-8432 netfang : oddviti@skeidgnup.is 

Njótið sumarsins. 

Sveitarstjóri