Sveitarstjórn 2018-2022. Fundarboð 35. fundar 22. janúar

Föstudagur, 17. janúar 2020

35. fundur sveitarstjórnar - Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  22. janúar, 2020 klukkan 16:00.

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu

1. Jafnlaunavottun - vinnsla. samningur

2. Árnes og nágrenni búgarðalóðir  skipulag

3. Heilsueflandi samfélag - skipan í stýrihóp -áætlun

4. Frumvarp um Miðhálendisþjóðgarð umsögn

5. Sorpmál reglugerðir og gjöld

6. Strætókort

7. Beiðni um endurnýjun samnings um styrk til reiðvega

8. 189. fundur Skipulagsnefndar Mál nr. 8,9 og 10 þarfnast afgreiðslu

9. Árnes félagsheimili og Nónsteinn samningur. Staðfesting

10. Fréttabréf samningur. Staðfesting

11. Vallarbraut 9 Hó ehf - Tré og Straumur ehf kaupsamningur. Staðfesting

Mál til kynningar

12. Almannavarnarfundur 13.11.19

13. Framlög til stjórnmálaflokka- ályktun sambands

14. Pistill sveitarstjóra janúar 2020

15. Önnur mál