Sveitarstjórnarfundur nr. 48 þann 04. okt. kl.14:00

Laugardagur, 30. september 2017
Í Skaftholtsréttum 2017

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikdaginn 04. október 2017  kl. 11:00. 

 Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Aðalskipulagsdrög 2017-2020- umfjöllun um tiltekið efni.

2.     Erindi frá veiðfélagi Stóru-Laxár. Varðar fiskirækt.

3.     Umboð- Kjörskrá vegna alþingiskosninga 28 október 2018.

4.     Hólaskógur – umsækjendur um rekstur.

5.     Yfirfasteignamatsnefnd- varðar vindmyllur.

6.     Skipulagsnefnd. 141 fundur.

7.     Reglur Skóla- og velfþj. Árnesþings um ferðaþjónustu fatlaðra.

Fundargerðir

8.     Atvinnu- og samgöngunefnd 22. fundur.

9.     Fundur stjórnar BÁ. Nr. 16. 29.08.17.

10. Fundur stjórnar BÁ. Nr 17. 19.09.17.

11. Fundur stjórnar BÁ. Nr. 18. 29.09.17.

12. Fundur framkvæmdanefndar AÁ nr 20. 19.09.17.

13. Fundur Skólanefndar Flúðaskóla nr. 5. 28.09.17.

14. Fundur Skólanefndar Flúðaskóla v. æskulýðsmála nr. 2. 05.09.17.

15. Hitaveita Gnúpverja. Framkvæmdaáform.

16. Önnur mál löglega fram borin.

Mál til kynningar :

A.   Heilbrigðisnefnd 181. fundur

B.    Aðalfundargerð Túns 2017.

C.    Afgreiðslur byggingafulltrúa 17-63.

D.   Aðalskipulagsvinnuhópur. Fundargerð 20.09.17

E.    Fundur um Gjána í Umhverfisstofnun.

F.    Ársreikningur HSU 2016.

G.   Náttútafærðistofnun Vistgerðir.

H.   Læsisstefna Flúðaskóli og Undraland.

I.    Skólaakstur öryggismál.

J.    Starfsáætlun Flúðaskóla.

K.   Flúðaskóli Ytra mat.

 

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.