Tímabundið leyfi til hreinsunar og niðurrifs asbests

Fimmtudagur, 26. ágúst 2021
Gamli blár

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gefið út tímabundið starfsleyfi til hreinsunar og niðurrifs asbests í íbúðarhúsi í Breiðanesi, Skeiða og Gnúpverjahrepp. Starfsleyfið gildir frá 20. september - 20. október 2021. Athugasemdir við starfsleyfið þurfa að berast fyrir 15. september 2021

Starfsleyfið sem nú er auglýst má finna hér