Tómstundastyrkur 2018 - kr. 60.000,-

Föstudagur, 12. janúar 2018
Verk nemenda í Þjórsárskóla 2017

 Sveitarstjórn samþykkir að allir grunnskólanemendur og framhaldsskólanemendur frá 6 ára til og með 18 ára geti notið styrks sem nemur allt að 60.000.- kr. á árinu 2018 til að stunda íþrótta, æskulýðs eða menningarstarf. Með umsókn þarf að fylgja frumrit kvittunar um greiðslu frá aðila sem uppfyllir skilyrði að um viðurkennda starfsemi sé að ræða og fagaðilar sjái um þjálfun og /eða menntun