Unnið við ljósleiðara aðfaranótt fimmtudagsins 25.okt. kl 00:00

Mánudagur, 22. október 2018
Brautarholt

Vinna við ljósleiðara verður aðfaranótt fimmtudagsins 25.okt 2018. kl 00.00.  Þ.e. vinna hefst á miðvikudagskvöldinu þann 24. okt. Rjúfa þarf streng sem tengir Brautarholt og Árnes saman. Áhrif þessa kunna að vara í allt að tvær klukkustundir.

https://ja.is/kort/?type=aerial&x=425975&y=392067&z=9

Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafa samband.
fh Fjarskiptafélags Skeiða og Gnúpverjahrepps.

Kær kveðja
-----------------------------------

Jón Hákonarson

Rafvirkjameistari

Sími 6690095