Upp í sveit dagana 12. - 14.júní í Skeiða og Gnúpverjahreppi

Miðvikudagur, 10. júní 2020
Hekla

Nú er komið að því að vera upp í  sveit dagana 12. -14. júni í Skeiða og Gnúpuverjahreppi. Bæklingumr með dagskránni og margs konar upplýsingum um hátíðina HÉR Einnig eru í þessum bæklingi upplýsingar um hreinsunarátakið í sveitarfélgainu í þessari viku þ.e. viku 24.  nú í júní.