Upprekstur á afrétti Skeiða, Flóa og Gnúpverja hefst 27.júní n.k.

Laugardagur, 24. júní 2017
Úr Gjánni í Þjórsárdal

Frá Afréttarmálanefnd Gnúpverjaafréttar og Afréttarmálafélagi Flóa og Skeiða.

Afréttirnir milli Stóru-Laxár og Þjórsár þ.e. Flóa og Skeiðamannaafréttur og Gnúpverjaafréttur opna 27.júní til upprekstrar.