Upprekstur sauðfjár á afrétt Gnúpverja

Miðvikudagur, 4. júlí 2018

Frá og með föstudegi 6. júlí næstkomandi er heimilt að fara með sauðfé á afrétt Gnúpverja.

Afréttarmálanefnd Gnúpverja