Viðgerð á kaldavatnslögn Árnesveitu

Þriðjudagur, 10. nóvember 2020
Granni í Þjórsárdal

Athugið! Viðgerð á kaldavatnslögn Árnesveitu stendur yfir. Af þeim sökum er hugsanlegt að vatnslaust verði í stuttan tíma í dag.