Vinna við aðalskipulag 2017-2029 er í gangi

Mánudagur, 26. júní 2017
Tjaldsvæði við Árnes

Vinna við aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps er í gangi og að þeirri vinnu koma sveitarstjórn, Verkfræðistofan Efla ehf  á Selfossi og Steinsholt sf,  á Hellu. Hér má skoða þau gögn  sem eru til staðar í vinnunni og eru íbúar beðnir  um að koma með ábendingar eða athugasemdir inn í þá vinnu,  "betur sjá augu en auga."