Atvinnumála og samgöngunefnd

Númer fundar: 

4

Dagssetning fundar: 

Miðvikudagur, 3. febrúar 2021

Tími fundar: 

13:00

Mættir:: 

Haraldur Jónsson formaður, Hannes Ó. Gestsson varaformaður, Karen Kristjana Ernstsdóttir ritari

 

Fundargerð: 

  1. Hrútmúlavirkjun, vindmyllulundur.  Umræður um vindmyllulund og drög lögð að umsögn nefndar. Fleira ekki rætt