Menningar- og æskulýðsnefnd

Númer fundar: 

19

Dagssetning fundar: 

Þriðjudagur, 7. júní 2016

Tími fundar: 

13:00

Mættir:: 

Menningar- og æskulýðsnefnd 19. fundur 7.6.2016 - s.hl. (fyrri hluti fundar var þjóðhátíðarnefndarfundur) 

Mættir: Magnea Gunnarsdóttir, Kristófer Tómasson, Ágúst Guðmundsson

Magnea Gunnarsdóttir skrifar fundagerð.

Uppsprettuhátíð

Farið var yfir helstu liði og lausir endar hnýttir. Bæklingur er kominn úr prentun og dreifing á honum skipulögð. Búið er að fá mann í staðinn fyrir þann sem féll úr skaftinu v. veikinda.  Búið er að staðfesta þáttöku flestra sem koma að hátíðinni og dagskráin því nánast fullmótuð. Auglýsingar á vegum úti eru í vinnslu. Dreifing á auglýsingaspjöldum skipulögð. Nefndarmeðlimir sameinast um að vekja athygli á hátíðinni og dagskrárliðum á facebook

 

Fundi slitið kl. 23:00