Menningar- og æskulýðsnefnd

Númer fundar: 

22

Dagssetning fundar: 

Miðvikudagur, 11. janúar 2017

Tími fundar: 

20:30

Mættir:: 

Mætt:  Magnea  Gunnarsdóttir, Ólafur Hafliðason, Ágúst Guðmundsson og Skafti Bjarnason oddviti sem ritaði fundargerð.

 

 

Fundargerð: 

Menningar- og æskulýðsnefnd 22. fundur, Bókahúsinu á Brautarholti miðvikudaginn 11. janúar 2017 kl. 20:30 27. október 2016

1. Gaman saman dagur - dagsetning og dagskrá.

Ákveðið að halda „Gaman saman“  daginn 19. febrúar - dagskráratriði rædd.

2. Uppsprettan 2017

Unnið að skipulagningu Uppsprettunnar.

3. Ungmennaráð

Samþykkt að bjóða ungmennaráði á fund.

Áætlað að halda næsta fund 24. janúar.

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 00.20