Menningar- og æskulýðsnefnd 2018-2022

Númer fundar: 

08

Dagssetning fundar: 

Mánudagur, 17. júní 2019

Tími fundar: 

17:00

Mættir:: 

Anna Kr. Ásmundsdóttir

Hrönn Jónsdóttir

Elvar Már Svansson

Lára Bergljót Jónsdóttir

 

Fundargerð: 

8. fundargerð Menningar- og æskulýðsnefndar

Brautarholt

Dagsetning. 17. júní

Tímasetning

Kl.17.00

Örfundur v. loka hátíðarinnar.

Nefndin kölluð saman að lokinni þjóðhátíðardagskrá í Brautarholti. Farið yfir helgina og athugað með hvort eitthvað standi út af og hvort allt hafi gengið upp.

Allir mjög sáttir með helgina og hafa fengið mikið hrós og miklar þakkir fyrir. Allir sammála um að hátíðin hafi gengið vel að vel flestu leyti og einungis mjög litlir hnökrar sem þarf að huga að ef hátíðin verður haldin sem svipuðu sniði að ári. Allir sammála um að stefna að því að halda samskonar hátíð að ári.

Ákveðið að hver og einn dragi saman upplýsingar um sína vinnu og verkefni í kringum hátíðina.

Ákveðið að hittast sem fyrst til að fara yfir samantekt hvers og eins.

Fundi slitið kl. 17.30