Menningar- og æskulýðsnefnd

Númer fundar: 

29

Dagssetning fundar: 

Þriðjudagur, 13. júní 2017

Tími fundar: 

20:00

Mættir:: 

Mætt: Magnea Gunnarsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Kristófer Tómasson, Ólafur Hafliðason boðaði forföll. Magnea Gunnarsdóttir ritaði fundargerð..

Fundargerð: 

29. fundargerð Menningar- og æskulýðsnefndar þriðjudaginn 13. júní  2017 kl. 20:00 

1. Uppsprettan 2017

Farið yfir helstu atriði sem þarf að ganga frá fyrir Uppsprettuhátíðina og verkum sjupt milli nefndarmanna.

 

2. Hátíðarhöld 17. júní 

Farið yfir dagskrá  hátíðarhaldanna í Brautarholti. Allt er tilbúið, nema eftir að ná sambandi við foreldra einnar fylgdarmeyjar.

 

3. Önnur mál. 

Engin önnur mál.

 

 

Fundi slitið kl. 21:00