Skólanefnd - Grunnskólamál

Númer fundar: 

11

Dagssetning fundar: 

Þriðjudagur, 24. nóvember 2020

Tími fundar: 

15:30

Mættir:: 

Anna K. Ásmundsd, Anna Maria Flygenring, Ástráður Unnar Sigurðsson, Bolette Högh Koch, Einar Bjarnason, Ingvar Þrándarson, Karen Kristjana Ernstsdóttir, Kjartan H. Ágústsson, Bjarni Ásbjörnsson.

Anna Kr. Ásmundsdóttir ritaði fundargerð.

Engar athugasemdir við fundarboðun.

Fundargerð: 

nr. 11

Skólanefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps. Þjórsárskóli.

* * *

1. Fjárhagsáætlun 2021

Fjárhagsáætlun 2021 lögð fram. Bjarni Ásbjörnsson fer yfir fjárhagsáætlun 2021. Fyrirsjáanleg nokkur hækkun sem helgast aðallega af launahækkunum og fyrirsjáanlegri verðbólgu (3,5%). Heildarkostnaður við Þjórsárskóla 2021 er kr. 168.387.607.-.

Fundi slitið kl. 16.20   Næsti fundur ákveðinn þriðjudaginn 19. janúar 2021.