Skólanefnd - Leikskólamál

Númer fundar: 

07

Dagssetning fundar: 

Mánudagur, 25. nóvember 2019

Tími fundar: 

16:00

Mættir:: 

Anna Kr. Ásmundsdóttir, ritar fundargerð, Anna María Gunnþórsdóttir, Einar Bjarnason,  Elín Anna Lárusdóttir, Ingvar Þrándarson, Kristófer A. Tómasson.

Fundargerð: 

Árnesi, 25 nóvember, 2019

Raðnúmer fundar í GoPro skjalakerfi 201911-0015

 

Fundargerð:  

Skólanefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps

Leikholt

1. Fjárhagsáætlun Leikskóli 2020

Fjárhagsáætlun 2020.

Kristófer fer yfir áætlunina.

Reikna má með í það minnsta 2,5% hækkun miðað v. verðbólguspár en þar sem kjarasamningar leikskóla eru lausir má reikna með að hækkun verði meiri.

 

2. Önnur mál

Elín Anna sýnir graf yfir stöðuna á börnum og starfsfólki 25/11 2019.

Tilhlökkun starfsfólks vegna nýrrar deildar sem stefnt er að að verði tilbúin sumarið 2020.

 

Næsti fundur verður haldinn 3. febrúar kl.16.30.

 

Fundi slitið kl. 17.15.