Skólanefnd - Leikskólamál

Númer fundar: 

11

Dagssetning fundar: 

Þriðjudagur, 24. nóvember 2020

Tími fundar: 

16:30

Mættir:: 

 

Anna K. Ásmundsd., Anna Maria Flygenring, Ástráður Unnar Sigurðsson, Einar Bjarnason, Elín Anna Lárusdóttir, Helga Guðlaugsdóttir, Ingvar Þrándarson. Helena Steinþórsdóttir

Anna Kr, Ásmundsdóttir ritaði fundargerð.

Engar athugasemdir við fundarboðun.

Fundargerð: 

nr. 11

Skólanefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Leikholt.

* * *

Dagskrá.

1. Fjárhagsáætlun 2021

Bjarni Ásbjörnsson fer yfir fjárhagsáætlun 2021.

Stærsti kostnaðarliður leikskólans eru laun og mötuneyti. Lítið svigrúm er til niðurskurðar.

Heildarkostnaður sveitarfélagsins er kr. 132.344.370.-.

2. Starfsáætlun 2020-2021

Starfsmenn eru 16 í u.þ.b. 9,6 stöðugildum.

3. Starfsmannakönnun 2020

Könnun kynnt.

4. Foreldrarkönnun 2020

Könnun kynnt.

Niðurstaða starfsmanna- og foreldrakönnunar er almennt jákvæð.

Fundi slitið kl.  17:30  Næsti fundur ákveðinn  19. Janúar 2021.