Ungmennaráð

Númer fundar: 

12

Dagssetning fundar: 

Sunnudagur, 26. janúar 2020

Tími fundar: 

13:00

Mættir:: 

Mætt: Ástráður Unnar Sigurðsson, Guðmundur Heiðar Sigurðsson, Freyja Margrét Vilhjálmsdóttir, Iðunn Ósk Jónsdóttir

Ritar fundargerð:  Ástráður Unnar Sigurðsson

Fundargerð: 

Fundargerð Ungmennaráðs Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

12. fundur

Haldinn: Árnes

Dagsetning: 26/01/2020

Fundur settur: 14:00

Dagskrá fundar:

       1. Dagskrá seinasta fundar

            Samþykkt einhljóða

  1. Fundargerðir undirritaðar

Lagðar voru fram óundirritaðar fundargerðir frá öðrum fundum til undirritunar.

  1. Tillögur í næsta ráð

Lagt fram skjal frá seinasta fundi þar sem tillögur varðandi einstaklinga í næsta ráð voru ræddar. Ákveðið að skipta því upp milli manna að hafa samband við ungmenni innan tveggja vikna.

  1. Næsti fundur

Áður en farið er í það ferli að leysa upp núverandi ráð þarf að koma fram skipulag um hvernig næsta ráð ætti að taka við. Stefnt er á fund 23. Feb.

 

Fundi slitið: 14:30