Íbúafundur um skipulagsmál 1. febrúar í Árnesi kl. 19:30

Íbúafundur um skipulagsmál 1. febrúar í Árnesi kl. 19:30

Gjáin
Fimmtudagur, 1. febrúar 2018 - 19:30

Efni fundar er um skipulagsmál í þéttbýlinu í Brautarholti og við Árnes. Auk kynningar á áformum í Reykholti í Þjórsárdal.
1. Uppbygging í Reykholti í Þjórsárdal. Magnús Orri Schram framkvæmdastjóri Rauðkambs ehf kynnir áform framkvæmda.
2. Skipulagsmál í Brautarholti.
3. Skipulagsmál í Hverfinu við Árnes.
Oddur Hermannson landslagsarkitekt mun leiða fundinn.  Auk þess mæti Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi til fundarins.

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.