17. júní hátíðarhöld í Árnesi

17. júní hátíðarhöld í Árnesi

Íslenski fáninn  og íslensk náttúra
Föstudagur, 17. júní 2016 - 13:00

17. júní hátíðarhöld eru í Árnesi  og hefjast kl. 14:00 með skrúðgöngu og þrautaboðhlaupi á íþróttavellinum. Hefðbundinn koddaslagur í Neslaug. Kl. 15:30 hefst  hátíðardagskrá í Félagsheimilinu. Sóknarprestur flytur hugvekju, ávarp fjallkonu, hátíðarræða og hátíðarkaffi í boði sveitarfélgsins. Allir velkomnir.

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.