Fundur um samfélagsleg áhrif virkjana í FSu Selfossi 12.des. kl. 11:00

Fundur um samfélagsleg áhrif virkjana í FSu Selfossi 12.des. kl. 11:00

Gjáin í Þjórsárdal
Laugardagur, 12. desember 2015 - 11:00 to 14:00

Fundur um samfélgasleg áhrif virkjana  kl 11:00-14:00 haldinn 12. des.  í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.þátttakendur beðnir að skrá sig eins fljótt og hægt er á www.felagsvisindastofnun.is Faghópur III                     Til fundarins boðar faghópur III, sem meta á samfélagsleg áhrif virkjanakosta í þriðja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar (sjá www.ramma.is). Íbúum Ásahrepps, Flóahrepps, Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps er boðið til fundarins og stefnt er að því að ræða ýmis samfélagsleg áhrif virkjana. Vonumst til að sjá sem flesta, Faghópur III

 

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.