Opið hús í Þjóðveldisbænum 1. júlí kl. 11- 16

Opið hús í Þjóðveldisbænum 1. júlí kl. 11- 16

Þjóðveldisbær í Þjórsárdal
Laugardagur, 30. júní 2018 - 11:00

Þann 1. júlí næstkomandi verður sérstakur miðaldadagur í Þjóðveldisbænum í Þjórsárdal frá kl. 11 til 16.

Lifandi sýning um daglegt líf á miðöldum á Íslandi. 

Sama dag verður opið hús í nýjustu aflstöð Landsvirkjunar, Búrfellsstöð II, sem er skammt frá Þjóðveldisbænum og því tilvalið að líta þar við í leiðinni


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.