Skaftholtsréttir

Föstudagur, 11. september 2015 - 11:00
Safnið er rekið úr Fossnesi þennan dag í býtið og er byrjað að rétta kl. 11:00 í Skaftholtsréttum.
Tafir á umferð verða frá klukkan 08:00 -12:00 á vegi nr. 32 Þjórsárdalsvegi frá Skaftholtsréttum að Fossnesi en hægt er að aka hjáleið upp Löngudælaholt.
Tafir verða kl. 16:00 - 20:00 frá Árnesi að Reykjaréttum, fara verður upp á Þjórsárbrú við Sultartanga og niður Landsveit ef fólk þarf að komast burt.