Spennandi námskeið framundan hjá Hmf. Loga og Smára

Spennandi námskeið framundan hjá Hmf. Loga og Smára

Folöld stinga saman nefjum - af vef BSSL
Miðvikudagur, 31. March 2021 - 11:45

Upplýsingar um námskeiðin sem Hestamannafélögin standa fyrir núna í febrúar og mars má finna hér

Skráning á námskeiðin er opin á netfanginu smarakrakkar@gmail.com. Þar þarf að koma fram nafn barns, fæðingarár, nafn forsjáraðila og símanúmer. Þetta eru stök námskeið svo það þarf að taka fram við skráningu hvaða helgar verið er að sækja um.


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.