43. sveitarstjórnarfundur

Vorið er komið með kiðum, fuglum, lömbum og áburði
Vorið er komið með kiðum, fuglum, lömbum og áburði

43. Sveitarstjórnarfundur

Árnesi, 8.5.2024
Fundanúmer í WorkPoint : F202404-0017

Dagskrárliðir:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Ársreikningur Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2023 - seinni umræða

3. Ársreikningur Hitaveita Brautarholts 2023 - seinni umræða

4. Endurskoðunarskýrsla KPMG fyrir árið 2023

5. Umsókn um lóð - Þingbraut 2

6. Ósk eftir lóð fyrir gistiheimili

7. Umsókn um rannsóknarleyfi

8. Umsögn vegna Búrfellshólmsnámu

9. Forkaupsréttur á Flötum

10. Fyrirspurn umboðsmanns alþingis

11. Umsagnarbeiðni v. starfsleyfis

12. Erindi frá stjórn Foreldrafélagsins Leiksteins

13. Erindi frá Nesey

14. Umsókn um rekstur fjallaskála á Gnúpverjaafrétti

15. Boð á ársfund Náttúruhamfaratrygginga Íslands

16. 12. fundargerð skólanefndar - þróunarsjóður

17. Fundargerð Menningar- og æskulýðsnefndar

18. 12. og 13. fundargerð Afréttarmálanefndar Gnúpverja

19. Fundargerð stjórnar Bergrisans

20. Fundargerð stjórnar UTU

21. Fundargerð stjórnar Þjóðveldisbæjar

22. Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

23. Aðalfundur Landskerfis bókasafna

24. Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga

24. Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands

25. Fundargerð vorfundar Héraðsnefndar Árnesinga

26. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 279

27. Fundargerð 947. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

28. Ársreikningur UTU bs.

29. Fundargerð 6. fundar oddvitanefndar

30. Fundargerð SVÁ og ársreikningur SVÁ

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson