- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Öll skipulagsmál sveitarfélagsins fara í gegnum UTU - Umhverfis-og Tæknisvið uppsveita, en innan UTU starfa Skipulags- og byggingafulltrúar fyrir allt svæði uppsveita. Heimasíðu UTU - UTU.is má finna hér
Hér gefur að líta AÐALSKIPULAG 2017 - 2029 fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp ásamt uppdráttum, skipulagsgreinargerðar og fleiri gögn. Skipulagið var samþykkt af sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps 3. janúar 2020 og af Skipulagsstofnun þann 4. maí 2020.
Öll skipulagsmál sem krefjast kynningu eða auglýsingar eru auglýst á heimasíðu UTU.is, hér á Skeidgnup.is og í Dagskránni.