- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Árnesveita er kaldavatnsveita sem sér Árneshverfinu og heiðinni svokallaðri fyrir köldu vatni. Vatnið er tekið úr brunni í Birkikinn og er í eigu sveitarfélagsins.
Stjórn:
Sveitarstjórn hvers kjörtímabils.
Umsjónarmaður: Björn Axel Guðbjörnsson, áhaldahús
Netfang: skeidgnup@skeidgnup.is
Sími: 4866100 / 8934426
Verðskrá: Kaldavatnsgjald er innheimt með fasteignagjöldum og gjaldið má finna hverju sinni í álagningaforsendum sveitarfélagsins.
Heimæðagjald vatnsveiturnnar má finna hér
Hitaveitufélagið er í eigu bænda og sveitarfélagsins. Félagið veitir heitu vatni úr borholu við Þjórsárholt og þjónustar bæi í gamla Gnúpverjahrepp.
Stjórn:
Birkir Þrastarson, Guðmundur Arnar Sigfússon og Ingvar Þrándarso (f.h. sveitarfélagsins)
Netfang: hitaveitagnup@gmail.com
Simi: 893-6084
Verðskrá Hitaveitufélagsins má finna hér
Hitaveita Brautarholts veitir heitu vatni úr borholu í Brautarholti í Brautarholtshverfið.
Stjórn
Stjórn Hitaveitu Brautarholts er sveitarstjórn sveitarfélagsins hverju sinni.
Umsjónarmaður: Björn Axel Guðbjörnsson
Netfang: skeidgnup@skeidgnup.is
sími: 4866100 / 8934426
Suðurfall veitir köldu vatni í Brautarholt og Skeið.
Stjórn
Björgvin Skafti Bjarnason, Georg Kjartansson og Benedikt Kolbeinsson