- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Líkamsrækt Skeiðalaugar var opnuð þann 22. maí 2023. Hún er staðsett í kjallara hússins, inngangur á bakvið fyrir neðan sundlaugina.
Aðgangur í líkamsræktina fylgir með keyptum árskortum í Skeiðalaug. Við kaup á aðgangskortum fær viðkomandi aðgangskort sem veitir aðgang að salnumá opnunartíma. Allur helsti búnaður til líkamræktar er á svæðinu, handlóð, ketilbjöllur, veggboltar, teygjur, sippubönd, stangir og rekki, hjól og róðravél svo eitthvað sé nefnt.
Stórir og rúmgóðir búningsklefar með sturtum eru á sömu hæð.
Verðskrá:
Árskort einstaklinga: 35.000 kr
Árskort para/hjóna: 55.000 kr
Einstaklingar 18 ára og yngri búsett í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fá frían aðgang að líkamsræktinni.
Opnunartími:
Virka daga: 6:00 – 21:00
Helgar: 8:00 – 18:00
Börn 14 – 15 ára hafa aðeins aðgang að líkamsrækt á opnunartíma Skeiðlaugar.
Ef einhverju er ábótavant og þarf að láta vita af er hægt að hafa samband við umsjónaraðila hússins, einnig ef það eru einhverjar spurningar:
Viktoría Rós – sími: 772-2484 – netfang: viktoriaros@skeidgnup.is