Sjóðurinn góði er samstarfverkefni ýmissa kvenfélaga, Lionsklúbba, kirkjusókna í Árnessýsu, Félagþjónustunnar í Árborg, Hveragerði, Ölfusi og uppsveitum Árnessýslu og deilda Rauða krossins í Árnessýslu.
Hlutverk sjóðsins góða er að styrkja einstakli...
Útboð – efni fyrir uppsteypu á sökklum, plötu og veggjum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur býður út efni sem nota skal við uppsteypu á íþróttamiðstöð í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Útboðin eru tvö sjálfstæð útboð:
Steypa
Helstu magntölur:
C30...
Miðvikudaginn 20. nóvember verður hátíð í Þjórsárskóla í tilefni af Degi íslenskrar tungu.
Hátíðin byrjar kl. 13 í Félagsheimilinu Árnesi. Á dagskrá hátíðarinnar er upplestur nemenda, söngur og danssýning. Einnig standa vonir til að skólanum v...
Dagana 16. - 24. nóvember næstkomandi stendur Evrópska nýtnivikan yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.
Þema ársins er matarsóun undir slagorðinu Það er óbragð a...
Landsvirkjun boðar til kynningarfunda fyrir íbúa í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi dagana 19. og 20. nóvember nk.
Sveitarfélögin tvö hafa nú veitt framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar og Rangárþing Ytra hefur veitt framkvæmdaleyfi ve...
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi-Ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samkvæmt 4. mgr. 14. Gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst útgáfa framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar:
Sveitarstjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúverjahrepps samþykktum á fundum sínum þann 16. og 24. október 2024 útgáfu framkvæmda...
Mánudagskvöldið 11. nóvember, klukkan 20:00, heldur Votlendissjóður, í samstarfi við Land og Skóg, Landbúnaðarháskólann og EFLU verkfræðistofu, upplýsingafund um vottaða endurheimt votlendis.
Fundurinn verður haldin í Þingborg, Flóahreppi.
Farið ve...