52. sveitarstjórnarfundur boðaður

  1. Sveitarstjórnarfundur er boðaður í Árnesi, miðvikudaginn 2. október kl. 9:00

Dagskrá fundar:

Dagskrárliðir:

1. Skýrsla oddvita
2. Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2025 og 2026-2028
3. Rekstrarskýrsla janúar - ágúst
4. Viðauki við samning um skólagöngu nemenda í Flúðaskóla
5. Loftslagsstefna Skeiða- og Gnúpverjahrepps
6. Bréf til sveitarstjórnar frá Umboðsmanni Alþingis - mál 12634/2024
7. Skipulag vegna Húsatófta 1E
8. Drög að samningi við Landnýtingu
9. Dvalarheimili fyrir aldraða
10. Fjölmenning og inngildingaráætlanir á Suðurlandi
11. Aðalfundarboð Bergrisans bs 2024
12. Fundargerð 288. fundar skipulagsnefndar
13. Fundargerð 8. fundar oddvitanefndar
14. Fundargerð 14. fundar skólanefndar
15. Fundargerð 12. fundar skólanefndar Hrunamannahrepps
16. 16. fundur afréttarmálanefndar
17. Fundargerð 16. fundar stjórnar Arnardrangans hses
18. Fundargerð 21. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu
19. Fundargerð 238. fundar Heilbrigðisnefndar suðurlands
20. Fundargerð 613. fundar stjórnar SASS
21. Fundargerð 327. fundar stjórnar SOS
22. Fundargerð 76. fundar stjórnar Bergrisans hses
23. Fundargerð 17. fundar stjórnar Arnardrangans hses
24. Fundargerð 7. fundar Framkvæmdaráðs almannavarna Árnessýslu
25. Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunnar Túns ehf. 2024