Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudginn 6 september 2017 kl. 14:00.
Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
1. Kosning fulltrúa á aðalfund SASS 19 - 20 október nk.
2. Svæðisskráning fornleifa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
3. Fráveitur. Tilmæli til stjórnvalda varðandi virðisaukaskatt.
4. Snjómokstur. Samningar að renna út. Umræða um framhald.
5. Veiðiréttur í Fossá. Umræður- ákvörðun um útboð.
6. Samingur við Eyþór Brynjólfsson um rekstur Neslaugar.
7. Erindi frá Félagi sauðfjárbænda í Árnessýslu.
8. Fundargerð 139. Fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 17, þarfnast umfjöllunar.
Samningar – umsagnir - beiðnir
9. Samingur um refaveiðar. Þarfnast staðfestingar.
10. Miðhús – leigusamningur. Þarfnast staðfestingar.
11. Knarrarholt ósk um leyfi til gistingar.
12. Heilaheill Beiðni um stuðning.
13. Önnur mál löglega framborin.
Mál til kynningar :
A. Fundargerð 522. Fundar stjórnar SASS.
B. Ársreikningur Túns vottunarstofu.
C. Afgreiðsla byggingarfulltrúa. 9. Ágúst 17.
D. Afgreiðsla byggingarfulltrúa. 23. Ágúst 17.
E. Fundargerð vinnufundar um aðalskipulag 17 ágúst 17.
F. Reykholt Þjórsárdal. Deiliskipulagskynning.
G. Fundur vinnuhóps um sameiningarmál 23.08.17.
H. Byggðasamlög í Árnessýslu yfirlit.
I. Sveitarstjórnarráðstefna.
J. Sjóður innheimtukerfi.
Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.