Árleg bólusetning gegn inflúensu hefst á heilsugæslunni í Uppsveitum þann 20. OktóberFólk getur bókað tíma með því að hringja á heilsugæsluna í síma 432 2770
Fyrst í stað verður fólk í forgangshópum bólusett og þeir sem eru ekki forgangshópum verður...
Kvenfélögin í Skeiða- og Gnúpverjahreppi styrkja ungmenni með gjöf á upptökubúnaði
Kvenfélag Skeiðahrepps og Kvenfélag Gnúpverja hafa sameinast um að styrkja félagsmiðstöðina Ztart og Þjórsárskóla með veglegri gjöf sem felur í sér hljóðupptökubúnað, myndbandsupptökuvél og viðeigandi búnað að andvirði 360.000. Gjöfin er liður í því ...
Laugardaginn 18. október kl. 10-12:00 verður frístunda- og íþróttahlaðborð í íþróttahúsinu á Laugarvatni, þar sem íþróttafélög og félagasamtök í uppsveitum Árnessýslu sameinast og kynna starfsemi sína.Viðburðurinn er opinn öllum og hvetjum við fjölsk...
Heilbrigðisstofnun Suðurlands býður íbúa, gesti og gangandi hjartanlega velkomna á opið hús nýrrar Heilsugæslu Uppsveita sem staðsett er við Hrunamannaveg 3 á Flúðum, miðvikudaginn 5. nóvember frá kl. 13-16.
Heilsugæslan hefur formlega starfsemi fim...
Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun á HSU
English and Polish below
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan.• Með brjóstask...
Laus er til umsóknar ný staða sérfræðing í skipulagsmálum
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir sérfræðing í skipulagsmálum. Undir embættið heyra skipulags-, seyru- og byggingarmál sex sveitarfélaga. Við leitum af einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á skipulagsmálum. Viðkomandi þarf að vera ...
Íbúafundur verður haldinn í Árnesi fimmtudaginn 9. október kl. 19:30. Á fundinunum verður kynnt nýtt deiliskipulag fyrir Árnes sem hefur verið unnið að síðust tvö ár. Áður hafa verið haldnir þrír íbúafundir um deiliskipulagið og hefur samráðið á fyrr...