Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Fimmtudaginn 9. október er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin g...
Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun á HSU
English and Polish below
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan.• Með brjóstask...
Laus er til umsóknar ný staða sérfræðing í skipulagsmálum
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir sérfræðing í skipulagsmálum. Undir embættið heyra skipulags-, seyru- og byggingarmál sex sveitarfélaga. Við leitum af einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á skipulagsmálum. Viðkomandi þarf að vera ...
Íbúafundur verður haldinn í Árnesi fimmtudaginn 9. október kl. 19:30. Á fundinunum verður kynnt nýtt deiliskipulag fyrir Árnes sem hefur verið unnið að síðust tvö ár. Áður hafa verið haldnir þrír íbúafundir um deiliskipulagið og hefur samráðið á fyrr...
Sprengt í Hvammi föstudaginn 3. október milli kl. 12:00 og 16:30
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Föstudaginn 3. október er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur ver...
Skrifstofa sveitarfélagsins lokuð mánudaginn 6. október
Mánudaginn 6. október ætlar starfsfólk á skrifstofu og áhaldahúsi að halda í menntaferð til Reykjavíkur að skoða rusl og endurvinnslu. Skristofan verður því lokuð þann daginn ! Við vonum að það valdi ekki miklum vandræðum eða usla, mætum snemma á þri...
sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps, miðvikudaginn 1. október 2025 kl. 9 í Árnesi.
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita
2. Boð um þátttöku í samráði: Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011
3. Matssk...
Sprenging í Hvammi þriðjudaginn 30. september milli kl. 12:00 og 16:30
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Þriðjudaginn 30. september er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12:00 og 16:30.
„Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprenging...