Núna í morgun við vinnu við nýja íþróttahúsið hér í Árnesi fundust ætlaðar fornminjar. Við fyrstu sýn virðist vera um að ræða einhverskonar sverð, vinstri augntönn og mikið notuð skóreim. Öll vinna við húsið hefur verið stöðvuð á meðan beðið er eftir...
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð fimmtudaginn 3. apríl
Fimmtudaginn 3. apríl taka Hildur, Hrönn og Sylvía Karen þátt í Hugmyndadögum á Suðurlandi, sem haldnir eru á vegum Sambands Sunnlenskra sveitarfélaga, með þemað: Hringrásarhagkerfið. Á sama tíma tekur Haraldur Þór þátt í pallborðsumræðu á Hönnunarma...
Laus staða deildarstjóra unglingastigs í Þjórsarskóla
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-9. bekk. Nemendur eru rétt rúmlega 60 talsins og er þeim kennt í þremur til fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð rík áhersla á á framsækið starf, fjölbreytta kennsluhætti og umhverfis- og sjálfbærnimennt þar...
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-9. bekk. Nemendur eru rétt rúmlega 60 talsins og er þeim kennt í þremur til fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð rík áhersla á á framsækið starf, fjölbreytta kennsluhætti og umhverfis- og sjálfbærnimennt þar...
Skeiða- og Gnúpverjahreppur óskar eftir að ráða skólastjóra Þjórsárskóla, grunnskóla Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Í Þjórsárskóla verður frá og með skólaárinu 2025 kennt í 1.- 9. bekk og frá og með skólaárinu 2026 verður kennt í 1.- 10. bekk....
AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL
Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur.
Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga, tillaga nýs deiliskip...
Lína Björg Tryggvadóttir, byggðaþróunarfulltrúi, verður á skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps þriðjudaginn 25. mars.
Hún veitir ráðgjöf og aðstoð við nýsköpunar-, atvinnuþróunar- og menningarverkefni, þar á meðal leiðsögn um styrkjamöguleika, þróu...