Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-9. bekk. Nemendur eru rétt rúmlega 60 talsins og er þeim kennt í þremur kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á sjálfbærni, nýsköpun, útikennslu og umhverfið. Skólinn er stækkandi og stefnir í heildstæðan gr...
Samkvæmt 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga:
1. Hjálmholt L166235; Hvítárbyggð L238531; Breytt lega frístundasvæði F22; Aðalskipulagsbreyting – 2406056
Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þ...
Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd sveitarfélaganna á svæðinu. Hann hefur umsjón með skipulagsgerð á svæðinu og hefur eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi. Skipulagsfulltrúi skal uppfylla krö...
Í vikunni staðfesti sveitarstjórn ársreikninginn fyrir árið 2024. Þriðja árið í röð skilum við bestu rekstrarniðurstöðu í sögu sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða A+B hluta er jákvæð um 164 milljónir og rekstrarniðurstaða A hluta er jákvæð um 175 mi...
Tilkynning frá framkvæmdaaðila Hvammsvirkjunnar:
Vegna jarðvegsvinnu við undirbúning Hvammsvirkjunar má reikna með að verktakar þurfi á næstunni að sprengja berg á svæðinu. Búast má við að einhverjar sprengingar verði flesta daga í sumar, á bilinu f...
Samkvæmt 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar:
1. Vaðnes L168289; Efnistökusvæði; Breytt landnotkun; Aðalskipulagsbreyting – 2503065Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi ...