Breyting á reglugerð um frístundastyrk Skeiða- og Gnúpverjahrepps
Hinn 4 júní sl. samþykkti sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps uppfærðar reglur um tómstundastyrk í sveitarfélaginu Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Helsta breyting reglnanna felst í að nú geta foreldrar /forráðamenn barna og ungmenna á aldrinum 0-17...
Þar sem Íslenska Gámafélagið hefur nú tekið í gagnið nýja vinnslulínu fyrir kaffihylki úr áli, getum við boðið íbúum upp á að skila þeim sérstaklega til endurvinnslu. Einungis má skila hylkjum úr áli og þeim þarf að skila í glærum poka. Hægt er að sk...
Skrifstofa Skeiða- og Gnúpverjahrepps verður lokuð dagana 7. júlí - 25. júlí vegna sumarfría starfsfólks.
Ef erindið má ekki bíða er hægt að hafa samband við Harald Þór Jónsson í síma 7993333. Eins ef neyðartilvik koma upp er varða veitur, fas...
Þriðjudaginn þann 24. júní, kl. 19:00, í Brautarholti
Starfshópur um leikskólalóðina í Brautarholti býður öllum áhugasömum á opinn samráðsfund um breytingar á leikskólalóðinni. Um er að ræða seinni samráðsfund um verkefnið þar sem nú liggja fyrir dr...
Seinnipart föstudagsins 13. júní verður Skólabrautinni í Árnesi, og brautinni austan við Félagsheimilið Árnes lokað vegna uppsetningar Kassabílarallýbrauta. Göturnar tvær eru því lokaðar frá ca. kl. 13.00 föstuaginn 13. og fram til kl. 16.00 laugarda...
Leikskólinn Leikholt í Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi auglýsir lausar stöður
Sýn okkar í Leikholti er sú að í skólanum fari fram framúrskarandi skólastarf byggt á umhyggju, fagmennsku og öflugu fólki, studd með aðbúnaði og umgjörð sem sóm...