26. fundur sveitarstjórnar

Kjálkaver
Kjálkaver

26. fundur sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps er boðaður miðvikudaginn 16. ágúst kl. 9.00 í Árnesi

Dagskrá fundar:

Skýrsla sveitarstjóra

Fjárhagsáætlun 2023- viðauki III

Starfsmannamál

Áskorun til Ríkisstjórnarinnar, Landsvirkjunar, Landsnets og Rarik

Kaldavatnsveitur og heitavatnsveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Viljayfirlýsing um uppbyggingu Landnýtingar ehf á matvælaframleiðslu í Árnesi

Heimreiðar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Heilsugæsla í Uppsveitunum

Áskorun frá Kvenfélögum í Uppsveitum Árnessýslu

Umsögn til starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu

Umsögn um grænbók um skipulagsmál

Erindi frá ADHD samtökunum

Umsókn um rekstrarleyfi

Samþykkt umsókn um nýjan héraðsveg

Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2023

Aðalfundarboð Hitaveitufélags Gnúpverja

Fundargerðir Afréttarmálanefndar

 

Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri