- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
3. Sveitarstjórnarfundur
Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 3 ágúst, 2022 klukkan 09:00.
Dagskrá
1. Skipulag á skrifstofu
2. Tölvukerfi sveitarfélagsins
3. Endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins í Ágúst 2022
4. Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps- endurskoðun
5. Árnes - breyting á deiliskipulagi
6. Skeiðalaug - ný framtíðarsýn
7. Leikholt og Félagsheimilið í Brautarholti - Viðhald
8. Þjórsárdalurinn - uppbygging og rekstur innviða
9. SÍS, Innviðaráðurneytið, HMS - Rammasamningur um aukið íbúðaframboð 2023-2032
10. Rauðukambar - Leyfi til jarðvegsrannsókna
11. Skólanefnd 2022-2026- erindisbréf
12. Staða talmeinafræðings í uppsveitum og Flóa
13. Samband íslenskra sveitarfélaga. Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna - samstarf
14. Leikholt - Umsókn um leikskóladvöl í Leikholti frá Flóahrepp
15. Vegagerðin - fjárveiting til styrkvega 2022
16. Íþróttafélag Uppsveita - kynning
17. Sigurhæðir - boð í heimsókn
18. Samþykkt samráðshóps um málefni aldraðra
19. Afréttamálanefnd - 17. fundargerð
20. HSL - Fundargerð 219.fundar
21. UST - Ársfundur náttúruverndarnefnda
22. HSL - Fundargerð aukaaðalfundar 2022
23. Héraðsnefndar Árnesinga - Fundargerð 26.fundar
24. SÍS - Fundargerðir stjórnar nr. 910 og 910
25. SOS - Fundargerð aukaaðalfundar 2022
26. SASS - Fundargerð aukaaðalfundar 2022
27. SASS - 582. og 584. fundur stjórnar
28. seyrustjórn - fundargerð 3.fundar
29. Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings - Fundargerð
30. Persónuvernd - Ársskýrsla
31. Ársreikningur Orkusveitarfélaga 2021
32. Önnur mál löglega fram borin
Haraldur Þór Jónsson, Sveitarstjóri